Tónlistarskóli Reykjanesbæjar
Umsókn um skólavist

Kæru nemendur og foreldarar/forráðamenn. Hér er umsókn um skólavist fyrir næsta skólaár.

Vinsamlegast athugið eftirfarandi:

  • Mikilvægt er að skólinn hafi upplýsingar um það netfang fjölskyldunar sem mest er notað.
  • Ef nemandi er þegar í námi og óskar eftir að halda áfram skal merkja við Já, er núverandi nemandi og heldur áfram námi, undir Fyrra nám.
  • Ef nemandi óskar eftir því að stunda hljóðfæranám á skólatíma, þarf að merkja við þá ósk undir Viðbótarupplýsingar.

Nemandi

*
*



*
*
*


**

**
**

Forráðamenn

***
***
***

***
***





Nám

Komi til þess að ofangreindur nemandi fái leigt hljóðfæri hjá skólanum, ber hann eða forráðamenn hans alla ábyrgð á skemmdum og sliti sem kann að verða á leigutímanum og skuldbinda sig til að greiða allan kostnað sem af því hlýst. Bili hljóðfærið hinsvegar vegna slits eða skemmda sem rekja má til fyrri leigutaka, ber skólinn þann viðgerðarkostnað. Sjá nánar um hljóðfæri á vefsíðu skólans.
*



Fyrra nám




Viðbótarupplýsingar

Óskar þú eftir hljóðfæratíma á skólatíma (3. - 7. bekkur, ekki 7. bekkur í Njarðv.sk)?
Veitir þú skólanum heimild til myndatöku af umsækjanda í kennslustund, á tónleikum eða öðrum viðburðum á vegum skólans?*
Veitir þú skólanum heimild til þess að birta myndir á vefmiðlum skólans?*
Stunda aðrir fjölskyldumeðlimir nám í skólanum?



*) Svæðið þarf að vera útfyllt. **) Þarf ef nemandi er 18 ára eða eldri. ***) Þarf ef nemandi er yngri en 18 ára.