Tónlistarskóli Borgarfjarðar
Umsókn um skólavist
Lokað hefur verið tímabundið fyrir nýjar umsóknir um tónlistarnám við Tónlistarskóla Borgarfjarðar vegna kerfisbreytinga. Stefnt er að því að opna sem allra fyrst fyrir umsóknir aftur. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum ef einhver verða.